Í febrúar 2015 hlaut Hildur Þóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Pure Natura, fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir hugmyndir um fæðubótarefni úr innmat íslenskra lamba. Innmatur er næringarrík fæða en neysla þess hefur minnkað frá fyrri árum og hugmynd hennar snerist ekki síst um að gera þessi næringarefni aðgengilegri fyrir nútíma kynslóðir, auk þess að nýta þá þekkingu að ýmsar jurtir bæta upptöku og auka virkni næringarnefna úr innmat.
Alveg frá því fyrirtækið var stofnað hefur áhugi fjölmiðla á starfseminni verið mikill og hér að neðan má finna ýmsar umfjallanir og viðtöl við okkur um Pure Natura:
Umfjöllun í Viðskiptablaðinu vb.is 06.10.2020
https://www.vb.is/frettir/rafn-franklin-i-hopinn-hja-pure-natura/164491/
Umfjöllun í DV, 30. september 2018:
Og á DV.is:
Smelltu á myndina til að stækka – Smelltu hér til að lesa greinina á vefnum
Í maí 2017 fengum við tilnefningu til Skandinavísku Emblu verðlaunanna fyrir hönd Íslands í flokknum Matarfrumkvöðull:
Viðtal á Vísi í tilefni af tilnefningunni til Emblu verðlaunanna:
Umfjöllun í tímaritinu Vikunni, mars 2017
Umfjöllun í bændablaðinu, febrúar 2017:
Umfjöllun í Kjarnanum, janúar 2017:
Um daginn kíkti sjónvarpsstöðin N4 í heimsókn, endilega kíktu á umfjöllunina þeirra um okkur:
Auðlindatorgið, umfjöllun Umhverfisstofnunar:
ÍNN
Viðtal frá 21. nóvember 2016
Umfjöllun um Pure Natura í svæðisblaðinu Feyki