Almennt má segja að innmatur innihaldi 10-100 sinnum meira magn næringarefna en vöðvar sama dýrs og sést það vel í þessum samanburði. Lambalifur hefur hæðstu næringarefnagildi mun oftar en hinar matvörurnar. Hins vegar innihalda ávextir, grænmeti og jurtir...
Undanfarnar vikur höfum við hjá Pure Natura unnið hörðum höndum í kappi við tímann við að safna jurtum fyrir framleiðslu næsta árs. Það hefur því gefist lítill tími til bloggskrifa en hér kemur stutt uppfærsla á því hvað er í gangi hjá okkur. Nýjar vörur Þar sem sl....