Þegar talað er um endurnýjanlega orku er átt við þá orku sem kemur frá orkulind sem minnkar ekki, heldur endurnýjar sig stöðugt þó tekið sé af henni. Dæmi um þetta er t.d. orka frá sól, vindi, jarðhita, vatnsorku, lífmassa ofl. Skv. tölum Alþjóðaorkumálastofnunarinnar...