Samþjappað magn margra nauðsynlegra næringarefna; vítamína, stein- og snefilefna, ensíma og annarra samvirkandi efna sem hjálpa líkamanum við upptöku og nýtingu. Í tveim belgjum af NÆRINGU er jafn mikið A-vítamín og í 350-400 gr. af brokkolíi, B1 vítamín í sama magni...