Fólk sem tekur bætiefni gerir það til þess að fá viðbót við þau vítamín og/eða steinefni sem það fær úr venjulegum mat. En hversu vel nýtir líkaminn þessa viðbót? Viðfangsefni þessa blogs er einmitt að skoða nýtingu næringarefnanna úr bætiefnum. Upplýsingarnar eru...