Áður en framleiðsla á bætiefnunum okkar hófst, var ljóst að við værum með í höndunum frábært hráefni, þar sem íslenski lambainnmaturinn er einstakur hvað varðar næringargildi og hreinleika. Við vissum líka að jurtirnar í blöndurnar væru öflugar, en það sem síðan hefur...