Lýðheilsa er háð umhverfinu “One Health” eða uppá íslensku ,,Ein heilsa” hljómar framandi fyrir flesta, þó hugtakið sé margfalt eldra og nái langt aftur í tímann. Það felur í sér viðurkenningu á því að umhverfisþættir geti haft áhrif á heilsu manna. Hægt er að...