Ofurfæða

Ofurfæða

Almennt má segja að innmatur innihaldi 10-100 sinnum meira magn næringarefna en vöðvar sama dýrs og sést það vel í þessum samanburði. Lambalifur hefur hæðstu næringarefnagildi mun oftar en hinar matvörurnar. Hins vegar innihalda ávextir, grænmeti og jurtir...
Spennandi tímar

Spennandi tímar

Undanfarnar vikur höfum við hjá Pure Natura unnið hörðum höndum í kappi við tímann við að safna jurtum fyrir framleiðslu næsta árs. Það hefur því gefist lítill tími til bloggskrifa en hér kemur stutt uppfærsla á því hvað er í gangi hjá okkur. Nýjar vörur Þar sem sl....
Heilsubót í boði náttúrunnar

Heilsubót í boði náttúrunnar

Frá örófi alda hefur notkun kirtla og innmatar til manneldis verið þekkt um allan heim. Asísk og austurlensk matargerð státar af miklum fjölbreytileika þegar kemur að matreiðslu hinna ýmsu tegunda kirtla og innmatar úr mismunandi dýrategundum, með kínverska matarhefð...
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0
0

Your Cart