Almennt má segja að innmatur innihaldi 10-100 sinnum meira magn næringarefna en vöðvar sama dýrs og sést það vel í þessum samanburði. Lambalifur hefur hæðstu næringarefnagildi mun oftar en hinar matvörurnar. Hins vegar innihalda ávextir, grænmeti og jurtir...
Frá örófi alda hefur notkun kirtla og innmatar til manneldis verið þekkt um allan heim. Asísk og austurlensk matargerð státar af miklum fjölbreytileika þegar kemur að matreiðslu hinna ýmsu tegunda kirtla og innmatar úr mismunandi dýrategundum, með kínverska matarhefð...