Fólk sem tekur bætiefni gerir það til þess að fá viðbót við þau vítamín og/eða steinefni sem það fær úr venjulegum mat. En hversu vel nýtir líkaminn þessa viðbót? Viðfangsefni þessa blogs er einmitt að skoða nýtingu næringarefnanna úr bætiefnum. Upplýsingarnar eru...
Líffæri sláturdýra sem alin eru á náttúrulegan hátt, fóðruð á grasi, kryddjurtum og vatni eru einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Í raun má segja að innmatur og kirtlar séu að jafnaði 10-100x næringaríkari en vöðvar. Þau innihalda mikið magn D, B, K og E...