Þreytta lifrin Eitt er það líffæri sem þarf að huga að umfram önnur, en það er lifrin. Hún er það líffæri sem mest reynir á í óhófi í mat og drykk. Hún er í aðalhlutverki við að sjá um að gera eiturefni sem berast í líkamann eða verða til í honum við efnaskipti...