Fæða forfeðranna (ancestral diet) er hugtak sem notað er yfir margar tegundir mataræðis, sem segjast fylgja því mataræði sem forfeður nútímamannsins þ.e. veiðimenn og safnarar höfðu. Markmið þessarar tegundar mataræðis er góð heilsa og hugmyndafræðin sem að baki...
Að neyta innmatar og kirtla Neysla á innkirtlum og líffærum í heilsubætandi tilgangi er ekki ný af nálinni, því í gegnum söguna hafa þau ásamt ýmsum öðrum hlutum sláturdýra verið nýtt í slíkum tilgangi. Oft hefur líkamshlutum dýra og fiska ekki verið neytt sem e.k....