Hildur Þóra Magnúsdóttir

Stofnandi og framkvæmdastjóri Pure Natura,  lauk M.Sc gráðu í fjármálum og alþjóðaviðskiptum frá Árósar háskóla 2009. Hún lauk einnig viðskiptafræði af stjórnunarbraut í Háskólanum á Akureyri 2006. Hildur hefur víðtæka reynslu af rekstri og stjórnun fyrirtækja. Hún hefur meðal annars starfað sem atvinnuráðgjafi undanfarin ár.

Shopping cart
There are no products in the cart!
Continue shopping
0
0

Your Cart