Vörur frá Pure Natura
Náttúruleg bætiefni úr hreinni íslenskri náttúru.
Frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000 kr
-
LIVER – Heimsins næringarríkasta fæða
kr.5,490.00 — or kr.4,666.50 / month -
MEN – Kynheilsa – Styrkur – Þróttur
kr.6,990.00 — or kr.5,941.50 / month -
DETOX – Efnaskipti – Lifrarstuðningur – Hreinsun
kr.6,990.00 — or kr.5,941.50 / month -
POWER – Orka – Kraftur – Úthald – Streitustjórnun
kr.6,990.00 — or kr.5,941.50 / month -
BALANCE – Hjartaheilsa – Stuðningur við taugakerfið
kr.6,990.00 — or kr.5,941.50 / month

Íslenska lambið
Íslenska lambið lifir frjálst og nærist á grasi, jurtum og blómum.

Ferskleiki tryggður
Aðferðirnar okkar tryggja það að næringarefni skila sér til þín

Án aukaefna
Engin aukaefni eru í vörunum frá Pure Natura

NON-GMO Engin erfðabreytt efni
Við búum svo vel að eiga góðar vörur á Íslandi og þurfum að nýta okkur þá sérstöðu.
Vörurnar frá Pure Natura fást m.a. á eftirfarandi stöðum:
Skoða alla endursöluaðila




Skilvirkar lausnir við járnskorti
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO) er járnskortur algengasti næringarefnaskortur í heiminum. Járn gegnir ýmsum hlutverkum í líkamanum, en eitt...
Skjaldkirtillinn og virkni hans
Sumir virðast hafa endalaust úthald og orku til allra hluta á meðan aðrir eru orkulausir, sama hve oft og lengi þeir hvíla sig. Heilnæm fæða stuðlar...
Ofur Næring
Líffæri sláturdýra sem alin eru á náttúrulegan hátt, fóðruð á grasi, kryddjurtum og vatni eru einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Í raun má...
Glútaþíon – Meistari andoxunarefnanna
Hin síðari ár hefur athygli fólks bæði innan læknastéttar og óhefðbundna heilsugeirans beinst að efninu GLÚTAÞÍON. Gríðarlegur fjöldi rýndra...
Bætiefni fyrir íþrótta- og afrekskonur
Konur í íþróttum Markaðurinn fyrir fæðubótarefni tengd íþróttaiðkun er stækkandi. Hann hefur þróast hratt í áttina frá því að einblína aðallega á...
Astaxanthin – öflugasti náttúrulegi andoxarinn
Náttúrulegt Astaxanthin finnst aðallega í smáþörungar og í sjávardýrum s.s. rækju, humri, laxi ofl. Spendýr eru ekki fær um að framleiða astaxanthin...