MEN
Kynheilsa | Styrkur | Þróttur

(1 umsögn viðskiptavinar)
Hreinsa

MEN er sérsniðin fyrir karlmenn á öllum aldri sem vilja stuðla að bættri kynheilsu, styrkja og styðja við æxlunarfæri og auka almenna orku og vellíðan.

Veldu áskrift fyrir:
– 15% afslátt af öllum vörum
– Fría heimsendingu
– Umhverfisvænni pakkningar
– Forskot á nýjungar hjá Pure Natura

MEN samanstendur af frostþurrkuðum lambaeistum og lambahjörtum ásamt jurtum, þörum og smáþörungum. Blandan er hugsuð til að styðja við æxlunarkerfi karla, auka vöðvamassa, styrk og beinþéttni ásamt því að örva kynhvöt og þrótt og hjálpa með blöðruhálskirtilsheilsa.
Jurtir á borð við brenninetlurót, ætihvannablöð, fíflablöð, astaxanthin, spánarkerfil, skógarkerfil, hrossaþara og rósmarín er einnig að finna í blöndunni.

1 umsögn um MEN
Kynheilsa | Styrkur | Þróttur

  1. eirikur asmundsson

    goð ahrif

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Shopping cart
There are no products in the cart!
Continue shopping
0