Vannæring aldraðra

Vannæring aldraðra

Vannæring kallast það þegar líkaminn fær ekki nægjanlegt magn næringarefna úr fæðinu sem neytt er til að geta starfað eins og hann á að gera. Næringarefni eru fita, kolvetni, prótein, vítamín og steinefni. Þessi efni gefa líkamanum orku, hjálpa honum að vaxa og stuðla...
Selen – Lítið efni með stórt hlutverk

Selen – Lítið efni með stórt hlutverk

Góð heilsa og Selen Selen er eitt hinna svokölluðu snefilefna, en þau bera það nafn vegna þess hve lítið þarf af þeim.  Þrátt fyrir það eru þau svo mikilvæg, að verði skortur á þeim veldur það meiri eða minni heilsuröskun og eru þau því lífsnauðsynleg. Selen er í smæð...
One Health-Hreint umhverfi og lýðheilsa

One Health-Hreint umhverfi og lýðheilsa

Lýðheilsa er háð umhverfinu “One Health” eða uppá íslensku ,,Ein heilsa” hljómar framandi fyrir flesta, þó hugtakið sé margfalt eldra og nái langt aftur í tímann. Það felur í sér viðurkenningu á því að umhverfisþættir geti haft áhrif á heilsu manna. Hægt er að...
Upprunaleg búfjárkyn-íslenska sauðkindin

Upprunaleg búfjárkyn-íslenska sauðkindin

Upprunaleg búfjárkyn Búfjárkyn eru skilgreindir sem upprunaleg eða staðbundin þegar sérkenni þeirra eru bundin við loftslag, landfræðilegar, félagslegar og efnahagslegar aðstæður landsins, sem þeir hafa þróast í eða aðlagast með tímanum. Helmingur búfjárkynja sem...
Lifrin og hreinsun hennar

Lifrin og hreinsun hennar

Þreytta lifrin Eitt er það líffæri sem þarf að huga að umfram önnur, en það er lifrin. Hún er það líffæri sem mest reynir á í óhófi í mat og drykk. Hún er í aðalhlutverki við að sjá um að gera eiturefni sem berast í líkamann eða verða til í honum við efnaskipti...
Að fá það besta útúr bætefnunum okkar

Að fá það besta útúr bætefnunum okkar

Okkur langar að benda á að með því að rótera bætiefnunum frá Pure Natura er líklegra að þú fáir meira útúr þeim en með því að taka alltaf sömu tegundina. Pure Natura vörurnar eru unnar úr raunverulegum mat og það skiptir máli að borða fjölbreytt. Í vörunum er að finna...
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0
0

Your Cart