


Selen – Lítið efni með stórt hlutverk
Góð heilsa og Selen Selen er eitt hinna svokölluðu snefilefna, en þau bera það nafn vegna þess hve lítið þarf af þeim. Þrátt fyrir það eru þau svo mikilvæg, að verði skortur á þeim veldur það meiri eða minni heilsuröskun og eru þau því lífsnauðsynleg. Selen er í smæð...
One Health-Hreint umhverfi og lýðheilsa
Lýðheilsa er háð umhverfinu “One Health” eða uppá íslensku ,,Ein heilsa” hljómar framandi fyrir flesta, þó hugtakið sé margfalt eldra og nái langt aftur í tímann. Það felur í sér viðurkenningu á því að umhverfisþættir geti haft áhrif á heilsu manna. Hægt er að...
Upprunaleg búfjárkyn-íslenska sauðkindin
Upprunaleg búfjárkyn Búfjárkyn eru skilgreindir sem upprunaleg eða staðbundin þegar sérkenni þeirra eru bundin við loftslag, landfræðilegar, félagslegar og efnahagslegar aðstæður landsins, sem þeir hafa þróast í eða aðlagast með tímanum. Helmingur búfjárkynja sem...
Lifrin og hreinsun hennar
Þreytta lifrin Eitt er það líffæri sem þarf að huga að umfram önnur, en það er lifrin. Hún er það líffæri sem mest reynir á í óhófi í mat og drykk. Hún er í aðalhlutverki við að sjá um að gera eiturefni sem berast í líkamann eða verða til í honum við efnaskipti...